Tímaskráning

Fáðu tilboð

Hverjar eru ykkar þarfir?
Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig.

Fáðu tilboð

Tímaskráning_TimonMeð Tímon tímaskráningakerfi er haldið utan um skráningar og fjarvistir starfsmanna, ásamt því að reikna út heildarnýtingu vinnutímans. Hægt er að sjá í rauntíma mætingar, fjarvistir, og í hvað launakostnaður stefnir. Tímon er einnig mikilvæg upplýsingagjöf fyrir starfsfólk til að fylgjast með eigin mætingu og orlofsstöðu og býður upp á samskiptaleið við yfirmenn. Tímon er aðgengilegt fyrir alla á vefnum og þarfnast því ekki uppsetningar.

Einfaldar launavinnslu

Tímon styður við helstu kjara- og sérkjarasamninga og veitir stuðning við launafulltrúa við launaútreikning. Tímon tengist öllum helstu launakerfum og eykur áreiðanleika í gagnavinnslu.

 • Tímaskráning í rauntíma úr síma, snjallsíma, vef, spjaldtölvu eða fingrafaraskanna
 • Hægt er að vista staðsetningu stimplunar í gegnum snjallsíma
 • Notendaaðgangur er aðgangstýrður
 • Tengingar við öll helstu launa- og viðskiptakerfi í boði.
 • Utanumhald veikinda, orlofs og annarra fjarvista
 • Fjölmargar skýrslur og tenging við gagnabrautir
 • Yfirsýn yfir nýtingu mannauðs
 • Útreikningur skráninga samkvæmt öllum helstu kjarasamningum.
 • Veitir aðhald og tryggir gagnsæi
 • Upplýsingagjöf til starfsmanna
 • Stjórnendur fylgjast með veikindarétti, orlofsstöðu, starfsmannaveltu, stöðugildum
 • Yfirmenn sjá daglega hvert launakostnaður stefnir.
 • Stjórntæki
 • Viðhald kjarasamninga auðveldur.
 • Úr stimpilklukku
 • Úr síma
 • Úr snjallsíma með möguleika á GPS staðsetningu á stimplun
 • Úr spjaldtölvu
 • Úr tölvu
 • Af tækjastiku
 • Með starfsmannakorti
 • Með fingrafaralesara

Yfirsýn fyrir stjórnendur og mannauðsstjóra

Frá stjórnendaborði geta stjórnendur fylgst með lykilupplýsingum mannauðs eins og starfsmannaveltu, þróun veikinda og fjarvista, stöðu orlofs miðað við síðasta launatímabil og meðaltal síðustu 12 mánaða. Séð stöðu á yfirvinnukostnaði og samanburð við önnur tímabil. Einnig er hægt að taka út lykilupplýsingar dagalega úr Tímon og varpa í líkön og önnur gagnavinnslukerfi.

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Costco velur Tímon

Í vor ákvað Costco Wholesale að bætast í sístækkandi hóp viðskiptavina Tímon. Eins og flestum Íslendingum er kunnugt gerir Costco miklar kröfur til gæða og þjónustu og erum við stolt af því að þau hafi valið Tímon fram yfir önnur kerfi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að fá að... Lesa meira

Leitum að Tímon ráðgjafa

Trackwell leitar að áhugasömum liðsmanni í Tímon teymið okkar sem sér um ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini Tímon. Helstu verkefni: Ráðgjöf og greining á þörfum viðskiptavina Reikniregluforritun til útreikninga launa Samskipti við viðskiptavini og úrvinnsla þjónustubeiðna Þátttaka í innleiðingum og almenn þjónusta Menntunar- og hæfniskröfur: Reynsla eða menntun í... Lesa meira

Tímon í stöðugri sókn

Síðustu misseri hafa verið mjög annasöm hjá Tímon teyminu og viðskiptavinum hefur fjölgað jafn og þétt. Meðal nýlegra viðskiptavina má nefna Borgarleikhúsið, Exton, Hótel Keflavík, Perla Norðursins og WOW air. Mikil fjölbreytni er meðal nýrra viðskiptavina og hafa þeir komið úr öllum greinum atvinnulífsins, ekki síst úr ferðaþjónustu og... Lesa meira